VÍN HÚSSINS / HVÍTVÍN
Torres Gran Vina Sol Chardonnay, Paradella Spánn
Þroskað í munni, blómlegur ávöxtur. Langt og silkimjúkt eftirbragð.
Miguel Torres Santa Digna Sauvignon blanc,Chile Fair Trade
Suðrænt og ferskt með þægilegu eftirbragði. Góð fylling.
VÍN HÚSSINS / RAUÐVÍN
Torres Sangre de Toro, Garnacha Tinta, Carine Spánn
Rúbín rautt. Kryddilmur með vott af sólberjum. Tannín, lakkrís og svört ber.
Torres Coronas. Tempranillo, cabernet sauvignon. Spánn
Mildur blómailmur í nefi. Tónað af þroskuðum berjum, eik og truflum.
Sendero de Chile Chardonnay.Chile
Suðrænt og ferskt með þægilegu eftirbragði.
Vina Maipo Reserva Chardonnay.Chile
Ferskt og ávaxtaríkt. Ananas, sítrus og ferskjur.
Miguel Torres Nerola. Xarello, Garnacha. Organic. Spánn
Aprókósur og perur með tonum af sítrus. Þurrt með kremuðu eftirbragði.
Dopff & Iron Les Murailles Riesling. Frakkland.
Ávaxtaríkur angan af greip, sítrónu, ferskju og appelsínu.
Villa Maria Privat Bin Sauvignon blanc. Nýja Sjáland.
Ilmur af berjum og suðrænum ávöxtum. Ákaft með góðri fyllingu.
Bolla Pinot Grigio. Ítalía
Þroskaður ávöxtur, flókið, kraftmikið með frísklegri sýru.
Miguel Torres San Valentin Parellada. Spánn.
Frábært jafnvægi milli sætu og sýru. Suðrænir ávextir.
Pascal Bouchard Petit Chablis. Frakkland.
Ljóssítrónugult. Létt meðalfylling. Sítrus, epli, steinefni. Frábært matarvín.
Barone Ricasoli. Torricella. Chardonnay. Ítalía.
Blóm, möndlur og heslihnetur. Ilmur af banana, ananas og lime.
ÓÁFENGT
Miguel Torres Natureo. Moscatel de Alejandra.
Meðal fylling. Vínber, rúsínur og krydd. Góð ávaxtasæla.
FREYÐIVÍN
Vina Maipo Brut. Chardonnay, riesling, chenin-blanc. Chile
Þurrt, ferskt. Sítrús, epli og steinefni. Góður fordrykkur.
RAUÐVÍN
Sendero de Chile, Cabernet Sauvignon. Chile
Afar gott berjabragð með góðri fyllingu.
Miguel Torres Coronas. Tempranillo, Cabernet Sauvignon.Spánn
Mildur blómailmur í nefi. Tónas af þroskuðum berjum, eik og truflum.
Barone Ricasoli Brolio Chianti Classico.Ítalía.
Berjamikið langt eftirbragð. Þurrt og í frábæru jafnvægi.
Vina Maipo Reserva Cabernet Sauvignon. Chile.
Dökkt rúbínrautt. Angan af rauðum kirsuberjum, dökkum plómum og eik.
Miguel Torres Ibericos. Tempranillo. Spánn.
Ilmur af bláberjum og skógarberjum í fínlegu jafnvægi við ristaða eik.
Miguel Torres Celeste. Tinta Fino. Spánn.
Dökkt á lit. Minnir á brómber. Lakkrís,pipar og þroskaðir ávextir.
Santa Digna Merlot.Chile.
Ilmur af plómum og brómberjasultu í bland við vanillu og anís.
Barton & Guestier 1725 Bordeaus. Frakklandi.
Ilmur frá rauðum berjum, sólberjum og hindberjum, pipar, negull og fjóla.
Louis Jadot Pinot Noir Bourgogne. Frakkland.
Klassískur Bourgogne pinot noir. Fínlegur fágaður.
Miguel Torres Mas La Plana 2006. Spánn.
Vín með mikinn karakter. Rauð smáber, krydd, reykur. Löng ending.
RÓSAVÍN
Miguel Torres Casta Rosé. Spánn
Góður keimur af kirsuberjum, appelsínuberki og kryddi.
SÆTVÍN
Miguel Torres Floralis Moscatel Oro. Spánn.
Blóm, sítrónubrjóstsykur og fjóluilmur. Aprókósur, hunang og þurrkaðir ávextir.
Cosmopolitan:
kr. 2.300.-
Martini Scandi:
kr. 2.300.-
Black Russian:
kr. 2.100.-
White Russian
kr. 2.200.-
Sex on the beach
kr. 2.250.-
Brjáluð Bína:
kr. 2.250.-
Pina Colada
kr. 2.250.-
Classic Mojito:
kr. 2.250.-
Royal Mojito:
kr. 2.250.-