VEISLUÞJÓNUSTA

Veitingastaðurinn býður uppá 5 tegundir af smurbrauðs-veislusnittum. Þar um ræðirheilar smurbrauðssneiðar, 1/2 smurbrauðsneiðar, smurbrauðsnittur, matarsnittur og canapé.

Veitingastaðurinn geturboðið uppá veisluþjónustu af öllum stærðum og gerðum.

Fáðu veisluna senda heim í hús sniðna að þínum þörfum – töfrum fram veglegar veislur við öll tækifæri.

Fermingar, afmæli, útskrift, skírn, brúðkaup, erfisdrykkja, árshátíðir, vinnustaðapartý eða hvers kyns mannfagnaði.

Komum með matinn tilbúinn eða útbúum á staðnum allt eftir aðstæðum.
Sjáum um alla þjónustu og getum útvegað borðbúnað og dúka. Erum einnig með ýmsa smárétti til viðbótar smurbrauðunum.

Að sjálfsögðu gerum við tilboð í veislur af öllum stærðargráðum.

Leitið frekari upplýsinga í síma 578-4888 eða á netfangið info@scandinavian.is